Fyrstu dagarnir

Jæja nú erum við komin heim og allt komið í ró.

Hann Jón Davíð sefur enþá vel og gengur vel að drekka. Hann fær smá loft stundum í mallann sinn sem pirrar hann doldið, en mamma og pabbi knúsa hann bara extra þá og þá róast hann niður :D

Ég prófaði að láta hann fá snuð og ég hugsa að hann hafi fundið sína fyrstu ást, hann tók dudduna bara strax og er hún alveg ómissandi þegar hann fær illt í mallann sinn.

Við erum að bíða eftir því að fá símtal frá lýtalækninum til að fá að vita hvenar fyrsta aðgerð verður gerð. En Rakel sem er upp á barnaspítala var búin að segja við okkur að þetta liti það vel út að líklegast yrði ekki gerð aðgerð fyrr en við 3-4 mánaða aldur. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

æðislegt að fá að fylgjast með :) gangi ykkur vel

Freyja og Có (IP-tala skráð) 1.2.2012 kl. 22:15

2 identicon

Áhugavert að geta fylgst með hvernig gengur hjá ykkur. Gott og gaman að sjá að allt gengur vel með litla Jón Davíð.

Anna Solla (IP-tala skráð) 1.2.2012 kl. 22:21

3 identicon

Þið eruð svo dugleg :) Hlakka til þegar ég get loksins komið í heimsókn og knúsað litla manninn :) knús til ykkar!

Margrét Björg (IP-tala skráð) 1.2.2012 kl. 22:47

4 identicon

jeminn fallegur er hann! Innilega til hamingju með drenginn :)

kv. ókunnugur lesandi 

Þórdís (IP-tala skráð) 1.2.2012 kl. 22:55

5 identicon

Gaman að heyra hve vel gengur! :) Bara endalaust fallegur hann Jón Davíð :)

Lolla (IP-tala skráð) 2.2.2012 kl. 06:42

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband